All language subtitles for Ófærð [Trapped] - s3e2

af Afrikaans
sq Albanian
am Amharic
ar Arabic
hy Armenian
az Azerbaijani
eu Basque
be Belarusian
bn Bengali
bs Bosnian
bg Bulgarian
ca Catalan
ceb Cebuano
ny Chichewa
zh-CN Chinese (Simplified)
zh-TW Chinese (Traditional)
co Corsican
hr Croatian
cs Czech
da Danish
nl Dutch
en English
eo Esperanto
et Estonian
tl Filipino
fi Finnish
fr French
fy Frisian
gl Galician
ka Georgian
de German
el Greek
gu Gujarati
ht Haitian Creole
ha Hausa
haw Hawaiian
iw Hebrew
hi Hindi
hmn Hmong
hu Hungarian
is Icelandic
ig Igbo
id Indonesian
ga Irish
it Italian
ja Japanese
jw Javanese
kn Kannada
kk Kazakh
km Khmer
ko Korean
ku Kurdish (Kurmanji)
ky Kyrgyz
lo Lao
la Latin
lv Latvian
lt Lithuanian
lb Luxembourgish
mk Macedonian
mg Malagasy
ms Malay
ml Malayalam
mt Maltese
mi Maori
mr Marathi
mn Mongolian
my Myanmar (Burmese)
ne Nepali
no Norwegian
ps Pashto
fa Persian
pl Polish
pt Portuguese
pa Punjabi
ro Romanian
ru Russian
sm Samoan
gd Scots Gaelic
sr Serbian
st Sesotho
sn Shona
sd Sindhi
si Sinhala
sk Slovak
sl Slovenian
so Somali
es Spanish
su Sundanese
sw Swahili
sv Swedish
tg Tajik
ta Tamil
te Telugu
th Thai
tr Turkish
uk Ukrainian
ur Urdu
uz Uzbek
vi Vietnamese
cy Welsh
xh Xhosa
yi Yiddish
yo Yoruba
zu Zulu
or Odia (Oriya)
rw Kinyarwanda
tk Turkmen
tt Tatar
ug Uyghur
Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated: 1 00:00:01,360 --> 00:00:02,320 story:0291 lang:TX 2 00:00:11,120 --> 00:00:13,720 Ég átti ekki von á því að sjá þig hér aftur 3 00:00:13,880 --> 00:00:14,840 Nei, ég sé það 4 00:00:15,080 --> 00:00:18,120 Það var búið að vara þig við. Þú ættir að koma þér héðan burt 5 00:00:18,320 --> 00:00:20,840 Við erum ekki hrædd við ykkur. Þetta er okkar land 6 00:00:21,200 --> 00:00:24,240 Drullið ykkur í burtu annars eigið þið eftir að sjá eftir því 7 00:00:26,120 --> 00:00:27,600 Voruð þið nánir, þið Ívar 8 00:00:28,280 --> 00:00:30,760 Já, hann var einn af stofnendum stórfjölskyldunnar 9 00:00:30,960 --> 00:00:33,640 Það var verið að tilkynna um líkfund fyrir norðan. 10 00:00:33,880 --> 00:00:36,200 Ertu búinn að gleyma því að ég er kominn í efnahagsbrotadeildina? 11 00:00:36,360 --> 00:00:38,360 Ég er ekki að biðja þig að hjálpa til við rannsóknina, Andri. 12 00:00:38,560 --> 00:00:39,920 Líkið er af Ívari Kristjáns. 13 00:00:40,760 --> 00:00:43,040 Er búið að tilkynna foreldrum Ívars um andlátið? 14 00:00:43,520 --> 00:00:45,400 Nei, ekki ennþá. -Ég skal gera það. 15 00:00:46,000 --> 00:00:47,280 Þú ert nú ekki í neinu sérstöku uppáhaldi 16 00:00:47,440 --> 00:00:48,840 hjá þessari fjölskyldu, Andri minn. 17 00:00:49,040 --> 00:00:51,600 Þú skalt persónulega bera ábyrgð í þessu máli. 18 00:00:51,960 --> 00:00:54,800 Hann náði sér aldrei eftir allar þessar ásakanir. 19 00:00:55,520 --> 00:00:57,200 Þú lagðir líf hans í rúst. 20 00:01:01,320 --> 00:01:03,360 Eiríkur, við erum á leiðinni norður. 21 00:01:04,640 --> 00:01:05,600 Andri! 22 00:01:05,800 --> 00:01:07,000 Hæ. -Hæ. 23 00:01:08,800 --> 00:01:10,400 Gaman að sjá þig. -Sömuleiðis. 24 00:01:10,600 --> 00:01:11,560 Velkominn. 25 00:01:11,720 --> 00:01:13,360 Hver heldurðu eiginlega að þú sért, Andri? 26 00:01:13,560 --> 00:01:14,960 Heldurðu að þú getir bara mætt hingað og... 27 00:01:15,120 --> 00:01:16,920 Heldurðu að við eigum ekki séns í þetta án þín? 28 00:01:17,080 --> 00:01:18,800 Lína er ekkert að fara að finnast. 29 00:01:22,600 --> 00:01:23,560 Heyrðu! 30 00:01:25,480 --> 00:01:27,520 Um hvað snérust þessi átök þarna á milli ykkar? 31 00:01:27,720 --> 00:01:29,000 Þau halda að þau eigi Ása. 32 00:01:29,240 --> 00:01:31,400 Ég á þetta land. Oddur stal því af mér. 33 00:01:31,640 --> 00:01:33,480 Segir að þetta sé heilagur staður. 34 00:01:33,600 --> 00:01:35,280 Það er eins gott að þið verðið farin á morgun. 35 00:01:35,520 --> 00:01:36,600 Það eru fleiri á leiðinni. 36 00:01:37,120 --> 00:01:39,520 Báturinn er að leggja að. Ég ætla að vera á staðnum. 37 00:01:39,720 --> 00:01:40,960 Það var að berast tilkynning. 38 00:01:41,240 --> 00:01:44,360 Það er víst einhver hópur um borð sem er eitthvað vafasamur. 39 00:02:08,080 --> 00:02:10,280 Þakka þér innilega fyrir. Við sjáumst síðar. 40 00:02:10,520 --> 00:02:12,200 Verði ykkur að góðu. -Takk, takk. 41 00:02:36,240 --> 00:02:37,880 Vá, hvað þau eru mörg. 42 00:02:47,400 --> 00:02:48,560 Komdu. 43 00:02:52,600 --> 00:02:54,040 Takk fyrir. 44 00:02:55,600 --> 00:02:57,720 Farþegalistinn úr ferjunni kemur á eftir. 45 00:02:57,920 --> 00:02:59,880 Við sendum hann á dönsku lögregluna. 46 00:03:41,360 --> 00:03:44,800 Hvaða bygging er þetta? -Gömul grjótmulningsverksmiðja. 47 00:03:46,120 --> 00:03:49,200 Hún hefur ekki verið í notkun í að minnsta kosti 20 ár. 48 00:03:51,800 --> 00:03:53,000 Hver er þetta? 49 00:03:53,200 --> 00:03:55,960 Mér sýnist þetta vera Bjarni, sonur landeigandans. 50 00:03:56,960 --> 00:03:59,600 Þeir eru þá að leigja þeim staðinn? -Ætli það ekki. 51 00:04:03,320 --> 00:04:06,320 Það lítur út fyrir að þeir séu að búa sig undir átök. 52 00:05:52,640 --> 00:05:56,600 Viltu ekki bara spjalla aðeins? Segja okkur allt sem þú veist? 53 00:05:58,840 --> 00:06:01,720 Þú vilt ekki lenda í fangelsi, er það nokkuð? 54 00:06:02,400 --> 00:06:03,920 Fyrir þetta? -Uhum. 55 00:06:05,280 --> 00:06:06,960 Þetta er langt undir neysluskammti. 56 00:06:07,440 --> 00:06:10,800 Ja, neysluskammtur eða ekki. Þú átt mánuð eftir af skilorði. 57 00:06:12,520 --> 00:06:14,680 Hvað er að frétta af henni mömmu þinni? 58 00:06:15,000 --> 00:06:18,440 Mömmu minni? Hvað kemur það þér við? 59 00:06:20,320 --> 00:06:21,880 Nei, ég var bara að lesa hérna í skýrslunni 60 00:06:22,160 --> 00:06:25,680 um þegar þú fékkst dóminn fyrir að ræna búðarkassann í Krónunni. 61 00:06:26,000 --> 00:06:27,960 Og þegar þú varst handtekinn þá talaðirðu um 62 00:06:28,160 --> 00:06:29,600 að þú hefðir gert það til þess að kaupa lyf 63 00:06:29,840 --> 00:06:32,280 handa dauðvona móður þinni. 64 00:06:33,160 --> 00:06:35,520 Mér finnst það bara svo fallegt. 65 00:06:37,240 --> 00:06:39,960 Af hverju fóruð þið að pikka fight við þetta lið þarna í gær? 66 00:06:44,800 --> 00:06:47,280 Ef ég segi ykkur eitthvað, ætlið þið að sleppa skýrslunni? 67 00:06:47,520 --> 00:06:50,200 Já, já. Við erum bara að tala saman. 68 00:06:52,760 --> 00:06:55,200 Kannski vorum við ekkert að pikka fight við þau. 69 00:06:55,840 --> 00:06:58,040 Kannski voru þau að pikka fight við okkur. 70 00:06:58,240 --> 00:06:59,200 Hvernig þá? 71 00:06:59,440 --> 00:07:02,720 Ég veit ekki helminginn af þessu og þetta nær lengst aftur. 72 00:07:04,040 --> 00:07:06,360 Ég vil bara fá að vera á hjólinu mínu með þeim. 73 00:07:06,640 --> 00:07:08,920 Þeim? Þessari mótorhjólaklíku? 74 00:07:09,200 --> 00:07:11,920 Mótorhjólaklíkunni! Hvað, ertu 100 ára, eða..? 75 00:07:12,200 --> 00:07:13,560 Þið eruð klíka. Þið eruð á mótorhjólum. 76 00:07:13,760 --> 00:07:15,440 Er það ekki mótohjólaklíka? 77 00:07:15,640 --> 00:07:17,320 Við erum bara hópur af fólki. 78 00:07:17,560 --> 00:07:21,000 Já og í þessum hópi af fólki, þar er leiðtogi, sem heitir Gunnar. 79 00:07:21,280 --> 00:07:22,640 Hann er enginn leiðtogi. 80 00:07:22,800 --> 00:07:26,040 Var hann með ykkur allt kvöldið og alla nóttina? -Já. 81 00:07:27,840 --> 00:07:30,480 Flosi, við erum að rannsaka morð 82 00:07:31,400 --> 00:07:34,560 og ef þú lýgur að okkur þá ertu á leiðinni í fangelsi. 83 00:07:37,480 --> 00:07:41,160 Og þá gætirðu kannski misst af síðasta afmælisdegi mömmu þinnar. 84 00:07:43,000 --> 00:07:45,160 Hún yrði nú ekki hress með það. 85 00:07:53,120 --> 00:07:56,120 Hann skrapp í einhverja stutta stund. Kom strax aftur. 86 00:07:56,800 --> 00:07:59,800 Var hann í fimm mínútur, eða? Var hann í hálftíma? 87 00:08:00,000 --> 00:08:01,880 Var hann í þrjá tíma? 88 00:08:03,800 --> 00:08:05,080 Flosi! 89 00:08:05,440 --> 00:08:07,240 Hálftíma. -Hálftími? 90 00:08:07,760 --> 00:08:08,720 Klukkutíma max. 91 00:08:13,200 --> 00:08:14,440 Kannski tvo. 92 00:08:16,720 --> 00:08:18,760 Ég þarf að hringja í Örn, yfirlögregluþjón. 93 00:08:19,320 --> 00:08:20,880 Biðja hann um liðsauka. 94 00:08:21,160 --> 00:08:24,840 Ég held það sé ágætt að lögreglan sé sýnileg í bænum núna. 95 00:08:29,560 --> 00:08:32,120 Heyrið þið, hvað gerðist? 96 00:08:33,960 --> 00:08:37,480 Það kom heilt mótorhjólagengi með ferjunni. Hátt í tuttugu Danir. 97 00:08:39,120 --> 00:08:40,760 Hvernig gengur þarna inni? 98 00:08:41,320 --> 00:08:44,120 Heyrðu, hann er búinn að vera ljúga að okkur, Gunnar. 99 00:08:44,680 --> 00:08:46,600 Þessi fjarvistarsönnun hans, hún stenst ekki. 100 00:08:47,680 --> 00:08:50,560 Bíddu, var hann ekki á barnum með hinum? -Greinilega ekki. 101 00:08:50,760 --> 00:08:51,720 Gunnar? 102 00:08:51,960 --> 00:08:55,000 Gamall vinur hans Ívars. Hann er í þessu mótorhjólagengi. 103 00:08:55,600 --> 00:08:58,000 Heldur þú að Gunnar tengist morðinu á Ívari? 104 00:08:58,240 --> 00:09:01,000 Einhver ástæða er fyrir því að hann er að ljúga að okkur. 105 00:09:01,600 --> 00:09:04,040 Voru það þeir, sem voru að slást? 106 00:09:36,680 --> 00:09:39,040 Þetta gengi kom með ferjunni frá Danmörku. 107 00:09:39,280 --> 00:09:41,880 Þau eru með Gunnari og hans liði í gömlu verksmiðjunni. 108 00:09:42,120 --> 00:09:43,200 Heill hellingur af þeim. 109 00:09:43,400 --> 00:09:45,320 Hvað gerum við, ef þau koma hingað aftur? 110 00:09:45,520 --> 00:09:47,560 Ef þeir koma hingað, þá mætum við þeim. 111 00:09:47,760 --> 00:09:49,480 Við erum ekki að fara í eitthvað stríð. 112 00:09:49,720 --> 00:09:51,080 Er ekki allt í lagi með ykkur? 113 00:09:51,280 --> 00:09:53,080 Við erum ekki að fara að lúffa fyrir þessu pakki. 114 00:09:53,280 --> 00:09:55,120 Sagðirðu ekki að þetta væri heilt gengi? 115 00:09:55,320 --> 00:09:57,240 Þannig að við eigum bara að pakka saman og fara? 116 00:09:57,440 --> 00:09:59,320 Bara leyfa þeim að taka yfir hérna? 117 00:09:59,560 --> 00:10:01,360 Við komum ekki með börnin okkar hingað 118 00:10:01,520 --> 00:10:03,120 til að standa í svona rugli. 119 00:10:03,320 --> 00:10:06,120 Slökum nú öll á. Það er engin ástæða til að örvænta. 120 00:10:06,560 --> 00:10:08,960 Gunnar er ekki að fara að gera okkur neitt mein. 121 00:10:09,160 --> 00:10:10,800 Og ef ég þekki minn mann rétt, 122 00:10:11,000 --> 00:10:13,400 þá er hann skíthræddur við þetta danska lið. 123 00:10:13,640 --> 00:10:15,920 Og þau eru heldur ekki að fara að gera neitt á okkar hlut. 124 00:10:16,120 --> 00:10:17,080 Það er alveg víst. 125 00:10:17,200 --> 00:10:21,080 Landið hérna tilheyrir okkur. Ekki einhverju mótorhjólagengi. 126 00:10:21,280 --> 00:10:23,640 Við höfum ekkert að óttast. -Ekkert að óttast? 127 00:10:23,960 --> 00:10:28,120 Vinur okkar var myrtur hérna í gær. Ég tek ekki þátt í þessu. 128 00:10:28,320 --> 00:10:29,440 Rósa mín. 129 00:10:37,880 --> 00:10:40,280 Hvað er það sem þú þorir ekki að segja okkur? 130 00:10:40,520 --> 00:10:42,320 Ertu hræddur við Gunnar? -Nei. 131 00:10:42,560 --> 00:10:44,200 Jú, veistu, ég held að þú sért það nefnilega. 132 00:10:44,400 --> 00:10:45,760 Ég er ekkert hræddur við Gunnar. 133 00:10:46,000 --> 00:10:48,120 Hvað heldurðu að hann myndi gera, ef hann myndi frétta af því 134 00:10:48,280 --> 00:10:49,920 að þú ert búinn að vera að tala við okkur? 135 00:10:50,120 --> 00:10:53,320 Þú ert búinn að eyðileggja fjarvistarsönnunina hans. 136 00:10:54,640 --> 00:10:57,840 Hvað kom uppá á milli Gunnars og Ívars? 137 00:10:58,000 --> 00:10:59,120 Ég veit það ekki. 138 00:10:59,320 --> 00:11:01,840 Þeir voru bestu vinir. Hvað gerðist? 139 00:11:06,000 --> 00:11:08,680 Oddur var brjálaður út í Gunnar fyrir að vilja fara til Danmerkur 140 00:11:08,880 --> 00:11:09,880 að hitta mömmu sína. 141 00:11:10,120 --> 00:11:13,040 Oddur? -Já, pabbi hans Gunnars. 142 00:11:13,640 --> 00:11:17,200 Hann hafði sagt Gunnari sögur um að mamma hans væri geðveik 143 00:11:17,320 --> 00:11:18,680 og algjör dópisti. 144 00:11:18,920 --> 00:11:22,280 Og á meðan hann var úti, þá stofnaði Oddur þetta költ. 145 00:11:25,320 --> 00:11:28,440 Og Ívar gekk bara inn í það með honum. 146 00:11:28,680 --> 00:11:32,480 Í stað Gunnars. Sem nýi sonurinn. 147 00:11:34,600 --> 00:11:37,360 Hvernig tengistu þessum danska mótorhjólaklúbbi? 148 00:11:39,080 --> 00:11:41,080 Einn af þeim er frændi hans Gunnars. 149 00:11:41,280 --> 00:11:42,480 Hver þeirra? 150 00:11:49,720 --> 00:11:50,920 Hopper. 151 00:12:05,640 --> 00:12:08,560 Heyrðu, við erum klár, náðu í krakkana. 152 00:12:08,840 --> 00:12:09,920 Þið ætlið að fara? 153 00:12:10,160 --> 00:12:13,680 Ég hef ekkert val. Hún er að fara. Með eða án mín. 154 00:12:16,080 --> 00:12:18,520 Svo erum við náttúrulega að hugsa um börnin. 155 00:12:18,760 --> 00:12:23,760 Já, ég skil það vel. Leiðinlegt að þetta hafi þurft að fara svona. 156 00:12:24,640 --> 00:12:25,720 Já. 157 00:12:26,640 --> 00:12:29,240 Farið varlega. -Við gerum það. 158 00:12:55,840 --> 00:12:57,680 Við verðum um að tala við Gunnar. 159 00:12:57,960 --> 00:13:01,120 Við verðum bara að handtaka hann. -Nei, ekki strax. 160 00:13:01,440 --> 00:13:03,880 Hvað, viltu bara setjast niður og spjalla? 161 00:13:04,400 --> 00:13:08,080 Hann er ekkert að fara játa þetta yfir einum kaffibolla, sko. 162 00:13:09,960 --> 00:13:10,920 Nei. 163 00:13:17,840 --> 00:13:20,400 Er ekki kominn tími til að útskrifa Flosa? -Jú. 164 00:13:37,680 --> 00:13:40,840 Komdu. Komdu! 165 00:13:43,560 --> 00:13:46,400 Flosi, þú ert að fara að koma með mér. 166 00:14:48,520 --> 00:14:50,600 Hæ, hvað segið þið? 167 00:14:53,080 --> 00:14:56,720 Ert þú ekki kærastan hans Hoppers? -Jú, eitthvað svoleiðis. 168 00:14:57,760 --> 00:14:59,000 Ég heiti Freyja. 169 00:14:59,360 --> 00:15:04,040 Ég hélt þú værir dönsk. -Nei, ég hef bara búið þar lengi. 170 00:15:04,840 --> 00:15:07,120 Hvað ertu þá að gera hérna? 171 00:15:22,760 --> 00:15:24,520 Þeir eru alla vega margfalt fleiri en við 172 00:15:24,720 --> 00:15:26,800 þannig að það væri mjög gott að fá smá stuðning. 173 00:15:27,040 --> 00:15:29,200 Hvernig geturðu verið viss um að þetta sé eitthvað gengi? 174 00:15:29,400 --> 00:15:31,840 Þeir eru allir með sama táknið á bakinu. 175 00:15:32,080 --> 00:15:33,640 Svo bara líta þeir þannig út. 176 00:15:33,880 --> 00:15:36,480 Ég get ekki sent hálfan flotann norður út af einhverju tákni. 177 00:15:36,680 --> 00:15:38,400 Bíddu, handtókuð þið ekki Hells Angels í Leifsstöð 178 00:15:38,600 --> 00:15:40,400 og senduð þá aftur til Danmerkur? 179 00:15:40,600 --> 00:15:41,880 Jú, en við vitum fyrir víst 180 00:15:42,040 --> 00:15:44,240 að Hells Angels stundar skipulagða glæpastarfsemi. 181 00:15:44,400 --> 00:15:46,560 Mig grunar, að þetta sé skipulögð glæpastarfsemi 182 00:15:46,800 --> 00:15:48,800 og það er ég sem ber ábyrgð á því að tryggja frið og öryggi 183 00:15:49,000 --> 00:15:50,080 hérna í bænum. 184 00:15:50,320 --> 00:15:53,600 Ég skal tékka á þessu. Við skoðum þetta. Við segjum það þá. 185 00:15:53,800 --> 00:15:54,760 Takk. 186 00:16:04,600 --> 00:16:08,400 Sonja, smá komið upp hérna. 187 00:16:20,880 --> 00:16:25,240 Geturðu ekki farið bara einn inn? Það er enginn að fara stoppa þig. 188 00:16:28,760 --> 00:16:32,440 Þú þarft ekkert á minni hjálp að halda til þess að finna Gunnar. 189 00:16:32,640 --> 00:16:34,600 Þú veist alveg hvernig hann lítur út. 190 00:16:36,040 --> 00:16:38,680 Sko, ef þeir sjá mig með þér... 191 00:16:39,200 --> 00:16:41,880 Farðu bara. Takk fyrir hjálpina. 192 00:17:28,080 --> 00:17:29,040 Sæl. 193 00:17:32,880 --> 00:17:34,320 Hver ert þú? 194 00:17:34,560 --> 00:17:37,640 Ég er að leita að Gunnari, veistu hvar hann er? 195 00:17:38,600 --> 00:17:41,080 Nei, stelpurnar vita kannski hvar hann er. 196 00:17:42,720 --> 00:17:47,480 Stelpurnar? Hvar eru þær? 197 00:17:48,760 --> 00:17:50,560 Ég held þær séu uppi í húsi. 198 00:17:55,720 --> 00:17:59,320 Erum við að fara þangað? -Já, þarna upp á hæðina. 199 00:18:24,080 --> 00:18:29,360 Hvað ertu að gera hérna? -Sæl, Elísabet. 200 00:18:32,760 --> 00:18:35,880 Finnst þér bara eðlilegt að það komi lögga hingað? 201 00:18:36,000 --> 00:18:39,560 Þetta er ekki henni að kenna. Ég ætla bara að tala við Gunnar. 202 00:18:39,880 --> 00:18:42,960 Já ókei. Þú heldur sem sagt að hann hafi drepið Ívar? 203 00:18:43,160 --> 00:18:47,080 Þú ætlar kannski að klúðra þessu máli eins og þú gerðir síðast? 204 00:18:48,360 --> 00:18:52,240 Þessi mál gætu tengst. Hvarf Línu og morðið á Ívari 205 00:18:55,360 --> 00:18:56,920 Hvað heldur þú? 206 00:19:04,200 --> 00:19:06,760 Hákon og Rósa voru að fara með börnin sín. 207 00:19:07,440 --> 00:19:10,480 Hvað viltu að ég geri? -Þú verður að tala við Gunnar. 208 00:19:12,000 --> 00:19:14,400 Ef þú myndir vilja sættast við hann, Oddur, 209 00:19:15,120 --> 00:19:19,680 þá gætirðu komist að samkomulagi. -Hvers konar samkomulag yrði það? 210 00:19:19,920 --> 00:19:22,480 Ég meina, við höfum gert plan um stórfjölskylduna 211 00:19:22,680 --> 00:19:24,960 og þennan stað hérna. Mjög gott plan! 212 00:19:25,200 --> 00:19:26,720 Við höfum fjárfest í þessu dæmi. 213 00:19:26,960 --> 00:19:29,080 Við höfum sannfært annað fólk að fjárfesta í því. 214 00:19:29,360 --> 00:19:31,400 Hvers konar samkomulag á ég að gera við drenginn? 215 00:19:31,640 --> 00:19:33,400 Fyrir utan það að hann tekur engu tali. 216 00:19:33,680 --> 00:19:37,560 Hann er á kafi í dópi og rugli. Það þýðir ekkert að tala við hann. 217 00:19:59,760 --> 00:20:02,280 Mamma, ég þarf að pissa. 218 00:20:03,040 --> 00:20:04,680 Ástin mín, þú verður að bíða aðeins. 219 00:20:04,920 --> 00:20:07,400 Við getum ekki stoppað alveg strax. 220 00:20:10,360 --> 00:20:13,240 Hvað er í gangi? Þeir eru alveg í rassgatinu á okkur. 221 00:21:14,880 --> 00:21:16,360 Ekki svara honum. 222 00:22:05,080 --> 00:22:08,200 Af hverju skiptir þetta land hann Gunnar svona miklu máli? 223 00:22:08,560 --> 00:22:12,360 Sko, Oddur beilaði á mömmu hans Gunnars fyrir löngu 224 00:22:13,120 --> 00:22:18,240 og hún átti þetta land með honum. Og svo skildu þau. 225 00:22:19,240 --> 00:22:25,160 Nei, bíddu, þau skildu aldrei á pappír og svo dó hún. 226 00:22:27,320 --> 00:22:28,760 Hvenær? 227 00:22:30,080 --> 00:22:32,520 Fyrir tveimur árum eða eitthvað. 228 00:22:34,960 --> 00:22:37,280 Og hvað ætlar hann að gera við landið? 229 00:22:37,520 --> 00:22:39,240 Hann og Hopper eru með einhver plön. 230 00:22:39,440 --> 00:22:41,600 Dalla! Þegiðu núna. 231 00:22:48,360 --> 00:22:50,160 Lánaðu mér þetta veip. 232 00:22:52,920 --> 00:22:55,000 Hvað ertu með í þessu? 233 00:22:56,680 --> 00:23:00,040 Ýtir maður á takkann? -Já, svo bara sjúga. 234 00:23:50,240 --> 00:23:51,960 Hæ. -Hæ, elskan. 235 00:23:52,240 --> 00:23:55,000 Vakti ég þig? -Nei, nei. Nei, nei. 236 00:23:58,160 --> 00:24:00,160 Viltu ekki fá eitthvað almennilegt? 237 00:24:00,440 --> 00:24:04,320 Á ég að hita bollurnar fyrir þig? -Nei, takk. Þetta er fínt. 238 00:24:10,840 --> 00:24:12,120 Hvernig gekk? 239 00:24:16,760 --> 00:24:20,320 Bara fínt. Nenni ekki að tala um það. 240 00:24:29,280 --> 00:24:32,120 Á hann ekki að vera löngu kominn upp í rúm? 241 00:24:32,600 --> 00:24:36,440 Æ, hann sofnaði yfir myndinni. Ég kunni ekki við að vekja hann. 242 00:24:46,680 --> 00:24:53,120 Logi minn. Logi. Komdu inn í rúm. Komdu. 243 00:24:53,720 --> 00:24:57,520 Ég var að horfa á mynd. -Já, þú klárar hana bara á morgun. 244 00:24:57,720 --> 00:25:00,080 Góða nótt, vinur. -Góða nótt. 245 00:25:03,160 --> 00:25:05,560 Ég er með stærri. -Er það samt? 246 00:25:08,120 --> 00:25:10,880 Sjáðu bara þar sem tærnar eru. 247 00:25:11,240 --> 00:25:13,960 Jú, Guð! Ég hélt að þetta væri minn fótur. 248 00:25:38,680 --> 00:25:41,960 Ég myndi drulla mér út. Núna. 249 00:25:43,640 --> 00:25:50,640 Já, hey. Hey, takk fyrir mig. 250 00:25:52,320 --> 00:25:55,520 Nei, Gunnar! Ég er búinn að vera að leita að þér. 251 00:26:17,760 --> 00:26:19,880 Viltu ekki bara koma þér út? 252 00:29:11,880 --> 00:29:14,080 Ég er ekki með neina lykla. 253 00:29:15,080 --> 00:29:17,440 Nú, þá er bara að dingla. 254 00:29:36,400 --> 00:29:39,840 Hvernig finnst þér annars að vera kominn aftur? 255 00:29:44,120 --> 00:29:49,000 Það hefur margt breyst. -Já. 256 00:29:49,840 --> 00:29:51,800 Skiljanlega eru nú ekkert allir sáttir við 257 00:29:52,200 --> 00:29:55,040 að ég sé kominn hingað aftur. 258 00:30:38,720 --> 00:30:42,280 Gunnar! Ég var búin að segja þér að hann mætti bara. 259 00:30:42,560 --> 00:30:43,960 Þetta hefur ekkert með mig að gera. 260 00:30:44,280 --> 00:30:48,040 Hann er lögga! Ég skil ekki hvernig í fokkanum þér datt í hug 261 00:30:48,280 --> 00:30:49,600 að hleypa honum hingað inn. 262 00:30:49,840 --> 00:30:53,440 Ég hleypti honum ekkert inn. Kærastan hans Hoppers gerði það. 263 00:30:53,720 --> 00:30:56,640 Þú sast þarna með honum eins og einhver fokking skítug rotta. 264 00:30:56,920 --> 00:30:59,920 Hvað átti ég að gera? Hann er að rannsaka morð á vini okkar. 265 00:31:00,240 --> 00:31:02,400 Og hvert fórst þú þetta kvöld? 266 00:31:04,600 --> 00:31:10,160 Ef þú talar við hann aftur, ha, þá drep ég þig sjálfur. Skilurðu? 267 00:31:43,400 --> 00:31:45,640 Hann dó um klukkan þrjú um nóttina. 268 00:31:45,840 --> 00:31:47,440 Laminn í höfuðið með járnáhaldi, 269 00:31:47,720 --> 00:31:49,960 sennilega hamri eða einhverju álíka. 270 00:31:51,760 --> 00:31:56,280 Hversu oft var hann laminn? -Þrisvar, allt í allt. 271 00:31:57,360 --> 00:31:58,960 Ókei, eitthvað fleira? 272 00:31:59,280 --> 00:32:00,400 Já, það eru vísbendingar um 273 00:32:00,640 --> 00:32:02,440 að hann hafi stundað kynlíf rétt fyrir morðið. 274 00:32:02,720 --> 00:32:05,160 Átti hann nokkuð kærustu? -Já, gæti verið. 275 00:32:05,720 --> 00:32:08,880 Við vorum reyndar að komast að því að hann er með íbúð í bænum. 276 00:32:09,120 --> 00:32:11,120 Ég læt ykkur vita ef ég finn eitthvað þar. 277 00:32:11,520 --> 00:32:14,280 Heyrðu, takk fyrir þetta, Sigrún. -Já, segjum það. 278 00:32:17,640 --> 00:32:20,480 Ég heyrði að það hefði verið gaman hjá þér í nótt. 279 00:32:20,840 --> 00:32:22,400 Fékkstu eitthvað upp úr þeim? 280 00:32:23,600 --> 00:32:26,240 Já. Gunnar og Oddur eiga í erfðadeilu út af þessu landi, 281 00:32:26,480 --> 00:32:29,080 sem stórfjölskyldan býr á. Gunnar vill fá sinn hluta. 282 00:32:29,960 --> 00:32:31,920 Og hvað kemur í veg fyrir það? 283 00:32:32,240 --> 00:32:34,560 Foreldrarnir skildu víst aldrei á pappírum. 284 00:32:34,800 --> 00:32:36,720 Svo Oddur situr í óskiptu búi? 285 00:32:37,000 --> 00:32:39,480 Og er þetta danska lið hérna út af því? 286 00:32:39,720 --> 00:32:41,280 Til að beita Odd þrýstingi? 287 00:32:41,560 --> 00:32:43,640 Er þetta eitthvað sérstaklega verðmætt land? 288 00:32:43,840 --> 00:32:44,840 Já, ég held það nú. 289 00:32:45,080 --> 00:32:46,560 Þessir hellar hljóta að vera einhvers virði 290 00:32:46,840 --> 00:32:49,160 og svo er þetta stærðarinnar landsvæði. 291 00:32:49,520 --> 00:32:52,240 Förum og tölum við þau. -Já. 292 00:32:52,680 --> 00:32:54,280 Þú verður eftir og leggur þig bara. 293 00:32:55,560 --> 00:33:00,920 Nei, ég kem með. Það er ekkert að mér, sko. 294 00:33:03,760 --> 00:33:05,960 Ókei, drífum okkur þá. 295 00:33:22,720 --> 00:33:23,960 Oddur. 296 00:33:38,000 --> 00:33:39,880 Góðan daginn. -Góðan daginn. 297 00:33:40,520 --> 00:33:43,520 Heyrðu, við þurfum að fá að líta á verkfærin ykkar. 298 00:33:43,920 --> 00:33:46,400 Af hverju er það? -Það er út af rannsókninni. 299 00:33:46,680 --> 00:33:50,480 Já, ég þarf að fá að litast aðeins um. Spyrja nokkurra spurninga. 300 00:33:53,520 --> 00:33:55,160 Já, ég skal sýna þér. 301 00:33:55,720 --> 00:33:58,920 Já, verkfærin, þau eru þarna niður frá. Ég skal sýna ykkur. 302 00:34:00,160 --> 00:34:02,400 7Með leyfi, hvað er hann að gera hérna? 303 00:34:03,440 --> 00:34:06,120 Andri er partnerinn minn í þessu máli. 304 00:34:07,240 --> 00:34:09,080 Af hverju sagðirðu okkur ekki frá því í gær 305 00:34:09,320 --> 00:34:11,600 að hann Gunnar væri sonur þinn? 306 00:34:11,840 --> 00:34:13,120 Það tekur mig sárt að segja það, 307 00:34:13,320 --> 00:34:16,640 en ég hef afskrifað þennan son minn. Við tölumst ekki við. 308 00:34:16,960 --> 00:34:18,400 Nú, af hverju ekki? 309 00:34:18,640 --> 00:34:21,760 Ja, hann vill að ég gefi sér landið sem við stöndum hér á. 310 00:34:22,000 --> 00:34:25,360 Til þess að hann og þessi frændi hans geti vanhelgað það. 311 00:34:25,560 --> 00:34:28,200 Hvað gerðist með móður hans Gunnars? 312 00:34:29,360 --> 00:34:33,320 Þið skilduð og hvað, ólstu hann einn upp eða? 313 00:34:33,840 --> 00:34:35,520 Ja, konan var fárveik. 314 00:34:35,920 --> 00:34:38,400 Ég bjargaði Gunnari með því að taka hann frá henni 315 00:34:38,640 --> 00:34:40,040 og þessum bróður hennar. 316 00:34:40,240 --> 00:34:43,360 Hvernig veik? -Hún var á kafi í rugli. 317 00:34:43,680 --> 00:34:45,560 Læknadóp, sprautaði sig 318 00:34:45,840 --> 00:34:49,360 og svo seldi hún sig þegar hún átti ekki fyrir næsta skammti. 319 00:34:49,520 --> 00:34:52,000 Gunnar var kornungur og horfði upp á allt saman. 320 00:34:53,000 --> 00:34:54,800 Þegar ég fer til að sækja hann, 321 00:34:55,080 --> 00:34:57,760 þá hafði hún ekki einu sinni fyrir því að stoppa mig. 322 00:34:58,000 --> 00:35:00,320 Henni var alveg sama. Hún var alveg farin. 323 00:35:00,520 --> 00:35:02,640 Og svo síðar, þegar Gunnar fer að eldast 324 00:35:02,840 --> 00:35:06,200 þá vill hann fara til Danmerkur og kynnast móður sinni? -Já. 325 00:35:06,320 --> 00:35:08,040 Er það ekki bara eðlilegt? 326 00:35:08,760 --> 00:35:11,600 Jú, en það er kannski ekki eðlilegt að hann afneiti mér. 327 00:35:12,040 --> 00:35:14,040 Ég ól hann upp. Ég bjargaði honum. 328 00:35:15,000 --> 00:35:18,520 Í staðinn velur hann móður sína og þennan bróður hennar 329 00:35:18,840 --> 00:35:20,480 og þeirra lífsstíl. 330 00:35:21,320 --> 00:35:23,880 Og síðan fylltu þau hann af hatri gagnvart mér 331 00:35:24,120 --> 00:35:27,120 sem hann hefur verið að dreifa hér um allar sveitir. 332 00:35:27,920 --> 00:35:29,040 Er eitthvað hæft í því 333 00:35:29,240 --> 00:35:31,880 að þú hafir verið að sölsa undir þig þetta land? 334 00:35:33,360 --> 00:35:37,720 Ja, ég á þetta land óskipt og það tekur það enginn frá mér. 335 00:35:39,320 --> 00:35:41,680 Geturðu sýnt mér hvar þið funduð líkið? 336 00:35:52,160 --> 00:35:54,240 Við krufinguna á Ívari kom í ljós 337 00:35:54,440 --> 00:35:57,400 að hann stundaði kynlíf rétt áður en hann var myrtur. 338 00:35:58,720 --> 00:35:59,840 Bíddu, ertu að halda því fram 339 00:36:00,080 --> 00:36:02,280 að hann hafi komið hingað í hellinn til að stunda kynlíf? 340 00:36:02,480 --> 00:36:05,000 Væri það óeðlilegt? -Já, það þykir mér. 341 00:36:06,920 --> 00:36:09,840 Við þurfum alla vega að komast að því hver var með honum. 342 00:36:10,440 --> 00:36:12,240 Ja, við vitum ekkert um það. 343 00:36:12,840 --> 00:36:15,720 Gæti verið síðasta manneskjan, sem sá hann á lífi. 344 00:36:17,160 --> 00:36:19,280 Hann átti ekki einu sinni að vera hérna. 345 00:36:20,840 --> 00:36:23,320 Hann átti að vera í bænum framyfir helgi. 346 00:36:23,760 --> 00:36:26,520 Alveg rétt, í afmæli systur sinnar. 347 00:36:38,080 --> 00:36:41,000 Trausti, takk fyrir að kalla mig partnerinn þinn. 348 00:36:59,440 --> 00:37:01,200 Það virðist hafa verið mjög ólíkt honum 349 00:37:01,440 --> 00:37:04,440 að mæta ekki í afmæli systur sinnar, er það ekki? 350 00:37:06,080 --> 00:37:08,800 Hann hlýtur að hafa haft einhverja ástæðu fyrir því. 351 00:37:11,400 --> 00:37:13,920 Andri, ég held það sé best að þú farir suður 352 00:37:14,160 --> 00:37:18,640 og skoðir íbúðina hans Ívars. -Allt í lagi. 353 00:37:25,040 --> 00:37:26,600 Ætlið þið ekki að gera eitthvað í þessu 354 00:37:26,800 --> 00:37:28,440 sem kom fyrir Hákon og Rósu? 355 00:37:28,640 --> 00:37:30,000 Hvað viltu að við gerum? 356 00:37:30,240 --> 00:37:32,560 Löggan er farin að gruna okkur um morðið á Ívari, 357 00:37:32,760 --> 00:37:35,040 en ég veit að þetta mótorhjólagengi tengist því. 358 00:37:35,280 --> 00:37:38,600 Ég segi að við mætum til þeirra og tökum slaginn hjá þeim. 359 00:37:38,800 --> 00:37:41,760 Þau eru kannski að fara að láta okkur í friði í kjölfarið. 360 00:37:42,000 --> 00:37:44,840 Nei, við höldum ró okkar 361 00:37:46,600 --> 00:37:49,160 og komum þannig í veg fyrir frekara ofbeldi. 362 00:37:54,400 --> 00:37:57,160 Þið ætlið sem sagt bara að lúffa fyrir þeim? 363 00:37:57,400 --> 00:38:01,040 Það er greinilegt að Gunnar skiptir þig meira máli en fjölskyldan. 364 00:38:06,880 --> 00:38:09,920 Ég trúi ekki að þú sért að leyfa þessu að gerast. 365 00:38:32,120 --> 00:38:33,560 Hvað sagði hann? 366 00:38:34,800 --> 00:38:37,240 Hann sagðist ekki ætla gera neitt. 367 00:38:37,520 --> 00:38:39,800 Við þurfum bara að gera eitthvað í þessu sjálf. 368 00:38:42,960 --> 00:38:45,960 Eiríkur, ég þarf að skreppa suður. 369 00:38:46,440 --> 00:38:49,080 En engar áhyggjur, ég kem aftur eins fljótt og ég get. 370 00:38:49,480 --> 00:38:52,200 Heldurðu að þú sért að gera mér einhvern greiða 371 00:38:52,400 --> 00:38:53,960 með því að vera hérna? 372 00:38:56,640 --> 00:39:00,640 Nei, nei, auðvitað ekki en mér finnst bara prinsipmál, 373 00:39:00,840 --> 00:39:02,520 að þú þurfir ekki að vera einn. 374 00:39:03,000 --> 00:39:09,640 Einn? Er ég einn? Andri, þú ert einn 375 00:39:11,520 --> 00:39:14,480 og ég þarf ekkert á þér að halda. 376 00:39:14,720 --> 00:39:17,480 En þú þarft greinilega á mér að halda. 377 00:40:26,840 --> 00:40:29,920 Ókei. -Ókei, kveiktu í þessu. 378 00:40:59,400 --> 00:41:04,520 Hey! Fokking opnaðu hliðið! -Opnaðu hliðið! 379 00:41:22,080 --> 00:41:23,680 Skál! -Skál. 380 00:41:24,000 --> 00:41:27,520 Horns, Horns, Horns, Horns... 381 00:41:31,400 --> 00:41:35,040 Opnaðu fokking hliðið! Slepptu mér! 382 00:42:03,920 --> 00:42:05,440 Slepptu mér. 383 00:42:06,160 --> 00:42:08,880 Slepptu mér! Slepptu mér! 384 00:42:37,960 --> 00:42:39,960 Hvað eruð þið að gera við hana? 385 00:42:40,480 --> 00:42:43,360 Slepptu mér! Hvert eruð þið að fara með hana? 386 00:42:43,880 --> 00:42:47,960 Hrönn! Hrönn! Hrönn! Hrönn! 31100

Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.