All language subtitles for W.S04E01.NORWEGiAN.1080p.WEB.h264_track6_[ice]

af Afrikaans
ak Akan
sq Albanian
am Amharic
ar Arabic
hy Armenian
az Azerbaijani
eu Basque
be Belarusian
bem Bemba
bn Bengali
bh Bihari
bs Bosnian
br Breton
bg Bulgarian
km Cambodian
ca Catalan
ceb Cebuano
chr Cherokee
ny Chichewa
zh-CN Chinese (Simplified)
zh-TW Chinese (Traditional)
co Corsican
hr Croatian
cs Czech
da Danish
nl Dutch
en English
eo Esperanto
et Estonian
ee Ewe
fo Faroese
tl Filipino
fi Finnish
fr French
fy Frisian
gaa Ga
gl Galician
ka Georgian
de German
gn Guarani
gu Gujarati
ht Haitian Creole
ha Hausa
haw Hawaiian
iw Hebrew
hi Hindi
hmn Hmong
hu Hungarian
is Icelandic
ig Igbo
id Indonesian
ia Interlingua
ga Irish
it Italian
ja Japanese
jw Javanese
kn Kannada
kk Kazakh
rw Kinyarwanda
rn Kirundi
kg Kongo
ko Korean
kri Krio (Sierra Leone)
ku Kurdish
ckb Kurdish (Soranî)
ky Kyrgyz
lo Laothian
la Latin
lv Latvian
ln Lingala
lt Lithuanian
loz Lozi
lg Luganda
ach Luo
lb Luxembourgish
mk Macedonian
mg Malagasy
ms Malay
ml Malayalam
mt Maltese
mi Maori
mr Marathi
mfe Mauritian Creole
mo Moldavian
mn Mongolian
my Myanmar (Burmese)
sr-ME Montenegrin
ne Nepali
pcm Nigerian Pidgin
nso Northern Sotho
no Norwegian
nn Norwegian (Nynorsk)
oc Occitan
or Oriya
om Oromo
ps Pashto
fa Persian
pl Polish
pt-BR Portuguese (Brazil)
pt Portuguese (Portugal)
pa Punjabi
qu Quechua
ro Romanian
rm Romansh
nyn Runyakitara
ru Russian
sm Samoan
gd Scots Gaelic
sr Serbian
sh Serbo-Croatian
st Sesotho
tn Setswana
crs Seychellois Creole
sn Shona
sd Sindhi
si Sinhalese
sk Slovak
sl Slovenian
so Somali
es Spanish
es-419 Spanish (Latin American)
su Sundanese
sw Swahili
sv Swedish
tg Tajik
ta Tamil
tt Tatar
te Telugu
th Thai
ti Tigrinya
to Tonga
lua Tshiluba
tum Tumbuka
tr Turkish
tk Turkmen
tw Twi
ug Uighur
uk Ukrainian
ur Urdu
uz Uzbek
vi Vietnamese
cy Welsh
wo Wolof
xh Xhosa
yi Yiddish
yo Yoruba
zu Zulu
Would you like to inspect the original subtitles? These are the user uploaded subtitles that are being translated: 1 00:00:38,840 --> 00:00:40,320 Við komum að vatninu... 2 00:00:40,400 --> 00:00:43,600 og afi þinn segir mér að gera gat á ísinn. 3 00:00:43,680 --> 00:00:48,080 Hann réttir mér ryðgaðan bor sem virðist hundrað ára gamall. 4 00:00:48,159 --> 00:00:52,360 Klukkustund síðar, er ég enn að mylja ísinn. 5 00:00:52,440 --> 00:00:57,160 Loks kemst ég í gegnum ísinn. Og vitið þið hvað afi ykkar sagði? 6 00:00:58,200 --> 00:01:03,600 "Gott og vel, nú máttu bora annað fyrir sjálfan þig." 7 00:01:03,680 --> 00:01:05,520 Fenguð þið fiska? 8 00:01:05,600 --> 00:01:10,600 Ég var svo sveittur og kaldur, að ég fékk bara frosinn sprella! 9 00:01:17,080 --> 00:01:18,959 Olav? 10 00:01:19,560 --> 00:01:22,200 -Fékkstu tölvupóstinn frá mér? -Nei. 11 00:01:22,280 --> 00:01:23,959 Lokaðu eldhúsinu. 12 00:01:24,040 --> 00:01:27,000 Rosa, gerðu annað töfrabragð. 13 00:01:27,080 --> 00:01:32,959 Svona nú, Clifford, kominn háttatími hjá litlum krakkaormum. 14 00:01:33,040 --> 00:01:35,520 Opnaðu alveg upp á gátt. 15 00:01:37,040 --> 00:01:41,000 -Ertu ekki búinn að bursta? -Jú. 16 00:01:41,080 --> 00:01:44,680 Látum okkur sjá... 17 00:01:45,760 --> 00:01:49,200 Svona nú, annars læt ég bangsann hverfa. 18 00:01:49,280 --> 00:01:53,200 -Á ég að hátta hann? -Nei nei, ég geri það. 19 00:01:53,280 --> 00:01:55,120 Komdu nú, Clifford. 20 00:01:57,440 --> 00:02:00,760 Ekki gleyma mér. Lofaðu mér því. 21 00:02:00,840 --> 00:02:02,600 Góða nótt. 22 00:02:12,840 --> 00:02:17,280 -Munuð þið halda sambandi? -Best að hafa engar væntingar. 23 00:02:17,360 --> 00:02:19,840 -Til neins? -Já. 24 00:02:19,919 --> 00:02:23,840 Sammy er eins manns dæmi. Verð að þjóta, maður. Sjáumst. 25 00:03:00,400 --> 00:03:03,600 -Thomas? -Hæ, pabbi. 26 00:03:05,040 --> 00:03:07,200 Sæll. 27 00:03:08,040 --> 00:03:11,639 -Hvenær komstu heim? -Fyrir skömmu. 28 00:03:11,720 --> 00:03:15,200 -Hvar býrðu? -Hjá Line. 29 00:03:16,440 --> 00:03:19,680 -Einmitt... -Það hefur verið nóg að gera. 30 00:03:19,760 --> 00:03:23,320 Hún er að flytja, og svo er það frumsýningin... 31 00:03:23,400 --> 00:03:27,480 -Ég vinn á spítalanum. -Ætlarðu ekki til baka? 32 00:03:27,560 --> 00:03:32,639 -Ég verð í Noregi um tíma. -Ég splæsi í bjór. 33 00:03:32,720 --> 00:03:34,520 Ég vil heyra allt það létta. 34 00:03:34,600 --> 00:03:38,880 Ég á morgunvakt á morgun. Kannski síðar. 35 00:03:38,960 --> 00:03:41,320 Gott og vel. 36 00:03:41,400 --> 00:03:43,680 Við heyrumst. 37 00:04:41,600 --> 00:04:44,040 Charlotte? 38 00:05:36,520 --> 00:05:38,440 Halló? 39 00:07:42,720 --> 00:07:45,440 William Wisting. 40 00:07:47,640 --> 00:07:49,920 Já, sæll Olav. 41 00:08:13,280 --> 00:08:15,920 Ég vissi ekki að þú þekktir Engdahl. 42 00:08:16,000 --> 00:08:19,680 Hann og pabbi voru í Rótarý. 43 00:08:19,760 --> 00:08:25,560 Því að hringja á skiptiborðið þegar þú getur hringt beint í yfirmanninn? 44 00:08:31,960 --> 00:08:33,960 Þarna er hann. 45 00:08:37,960 --> 00:08:43,760 Ég geng hring áður en fólk vaknar. Ég hef ekki snert hana. 46 00:08:50,240 --> 00:08:54,400 -Hvað heitir hún? -Rosa García Backer. 47 00:08:56,800 --> 00:09:01,440 -Hefur hún starfað hér lengi? -Í nokkur ár. 48 00:09:01,520 --> 00:09:05,040 -Á hún fjölskyldu? -Tekur þetta langan tíma? 49 00:09:05,120 --> 00:09:07,080 Á hún fjölskyldu? 50 00:09:07,160 --> 00:09:10,960 Hún er gift. Engin börn, svo ég viti. 51 00:09:11,040 --> 00:09:14,880 -Er þetta hótelherbergi? -Einkaíbúð. 52 00:09:14,960 --> 00:09:17,559 Barnabarn mitt sefur þarna. 53 00:09:18,679 --> 00:09:21,240 -Megum við kíkja? -Er það nauðsynlegt? 54 00:09:21,320 --> 00:09:23,280 Clifford? 55 00:09:27,000 --> 00:09:31,840 Ég fór að athuga með hann, hann sefur vanalega ekki fram eftir. 56 00:09:31,920 --> 00:09:36,960 -Hversu kunnugur er hann hótelinu? -Við komum hér á hverju sumri. 57 00:09:37,800 --> 00:09:40,880 -Kanínubangsinn hans er ekki hér. -Ekki snerta neitt, takk. 58 00:09:40,960 --> 00:09:43,280 Hvað er eiginlega í gangi? 59 00:09:43,360 --> 00:09:46,160 Clifford er farinn. 60 00:09:46,240 --> 00:09:49,640 -Hvað þá? -Og Rosa er dáin. 61 00:09:49,720 --> 00:09:53,559 Má ég biðja ykkur um að yfirgefa herbergið eitt augnablik? 62 00:09:55,800 --> 00:09:59,960 -Hvað kom fyrir? -Ég sá hana, útataða í blóði. 63 00:10:00,040 --> 00:10:02,120 Þetta er hræðilegt! 64 00:10:09,520 --> 00:10:14,760 Við þurfum að lýsa eftir barninu og loka hótelinu. 65 00:10:18,800 --> 00:10:23,320 Hvað áttu við með að þið finnið hann ekki? 66 00:10:23,400 --> 00:10:26,600 Hvar er bróðir minn? Er hann meiddur? 67 00:10:30,120 --> 00:10:32,120 Clifford! 68 00:10:48,640 --> 00:10:51,320 Næstu tímar skipta sköpum. 69 00:10:51,400 --> 00:10:55,960 Leitið á stöðum þar sem barn gæti falið sig eða verið falið. 70 00:10:57,200 --> 00:11:00,520 Við erum einnig að leita að farsíma. 71 00:11:00,600 --> 00:11:03,280 Allt í lagi? Gangi ykkur vel. 72 00:11:14,440 --> 00:11:17,000 Ég ræddi við alla gestina. 73 00:11:17,080 --> 00:11:21,240 -Afsakið. Bílavesen. -Stefnumótið gekk sem sagt vel? 74 00:11:21,320 --> 00:11:23,520 Einbeitið ykkur. 75 00:11:23,600 --> 00:11:28,800 Hinn grunaði kom inn um svalirnar, beint í fangið á Rosu. 76 00:11:28,880 --> 00:11:31,520 Hvað var hún að gera þar? 77 00:11:31,600 --> 00:11:36,480 Hún hafði aðgang, var líka barnfóstra Clifford. 78 00:11:36,559 --> 00:11:41,440 Safnið efni úr eftirlitsmyndavélum og talið við næturvörðinn. 79 00:11:41,520 --> 00:11:46,160 Leitarhundur gaf merki við sjóinn, en enginn hefur fundist. 80 00:11:46,240 --> 00:11:51,160 Kallaðu út nokkra kafara, ekki láta fjölskylduna vita strax. 81 00:11:51,240 --> 00:11:54,720 Ég ræði við eiginmann Rosu. 82 00:11:58,000 --> 00:11:59,840 Hvað í fjandanum? 83 00:11:59,920 --> 00:12:05,120 Þau dúkka upp hraðar en höfuðlýs í þriðja bekk. 84 00:12:07,800 --> 00:12:09,400 Þið megið ekki vera hér. 85 00:12:09,480 --> 00:12:14,240 Var starfsmaður myrtur? Tengist það hvarfi drengsins? 86 00:12:14,320 --> 00:12:18,520 Talaðu við fjölmiðlafulltrúa okkar. Engar athugasemdir að svo stöddu. 87 00:12:22,440 --> 00:12:27,880 -Ég stend ekki bara hér og bíð. -Við sjáum um fjölmiðlana. 88 00:12:41,440 --> 00:12:43,960 -Er allt í lagi? -Já. 89 00:12:44,040 --> 00:12:49,600 Viltu segja okkur eitthvað um gærkvöldið? 90 00:12:49,679 --> 00:12:53,280 Þú virðist hafa drukkið of mikið. 91 00:12:53,360 --> 00:12:55,840 Ég þarf að leita að bróður mínum. 92 00:13:26,440 --> 00:13:28,600 Halló? 93 00:13:31,160 --> 00:13:34,480 Þetta er lögreglan, er einhver heima? 94 00:13:54,880 --> 00:13:58,720 Backer...Ég hringi á sjúkrabíl. 95 00:14:02,040 --> 00:14:07,200 -Ertu viss? -Ég vil vinna eins mikið og ég get. 96 00:14:14,640 --> 00:14:17,000 Það er allt farið úr böndunum. Ég hringi aftur. 97 00:14:17,080 --> 00:14:19,840 -Thomas. -Hví ertu hér? 98 00:14:19,920 --> 00:14:24,400 Við erum að vinna. Erum að tala við sjúkling. 99 00:14:24,480 --> 00:14:27,360 -Pabbi þinn er þarna inni. -Einmitt. 100 00:14:27,440 --> 00:14:31,360 -Ég verð að sjá hana. -Nei. Vertu rólegur. 101 00:14:35,440 --> 00:14:37,960 Sæll, Thomas. 102 00:14:38,040 --> 00:14:41,040 Sástu árásarmanninn? 103 00:14:41,120 --> 00:14:46,080 Ég heyrði umgang fyrir aftan mig, og svo varð allt svart. 104 00:14:46,160 --> 00:14:50,600 -Manstu eitthvað? -Er þetta sama manneskjan? 105 00:14:50,680 --> 00:14:54,120 Drengur af hótelinu er horfinn. 106 00:14:54,200 --> 00:14:58,840 Clifford Greenwood. Rosa var barnfóstra hans, ekki satt? 107 00:15:00,560 --> 00:15:05,600 -Hver...? -Við höldum þér upplýstum. 108 00:15:05,680 --> 00:15:10,720 Hefur Rosa minnst á eitthvað óvanalegt síðustu vikur? 109 00:15:10,800 --> 00:15:14,600 Séð ókunnugt fólk við hótelið? 110 00:15:16,520 --> 00:15:19,520 Hvar varst þú í gærkvöldi? 111 00:15:20,920 --> 00:15:23,400 -Í bústaðnum. -Einn? 112 00:15:25,400 --> 00:15:28,320 Ég er að taka upp nýja plötu. 113 00:15:28,400 --> 00:15:31,920 Hvenær heyrðir þú síðast í Rosu? 114 00:15:37,840 --> 00:15:39,840 Thomas? 115 00:15:48,200 --> 00:15:50,720 Horfðu á mig. 116 00:15:52,000 --> 00:15:54,400 Ég held ég þurfi að kasta upp. 117 00:15:55,320 --> 00:15:57,520 Thomas! 118 00:16:03,440 --> 00:16:06,120 Clifford? 119 00:16:07,240 --> 00:16:10,360 Clifford! 120 00:16:16,080 --> 00:16:18,440 Clifford! 121 00:16:25,880 --> 00:16:28,320 Clifford! 122 00:17:03,600 --> 00:17:05,720 Hæ. 123 00:17:05,800 --> 00:17:10,480 -Af hverju ertu ekki úti að leita? -Fyrirgefðu. Ég þurfti á klóið. 124 00:17:12,119 --> 00:17:15,280 -Það eru kafarar í vatninu. -Já. 125 00:17:17,359 --> 00:17:19,640 Ég er svo hrædd! 126 00:17:28,080 --> 00:17:30,240 Við finnum hann. 127 00:17:43,880 --> 00:17:45,720 Daginn. 128 00:17:47,040 --> 00:17:52,760 Hingað til hefur ekkert fundist. Rauði krossinn heldur leit áfram. 129 00:17:53,800 --> 00:17:56,920 Greenwood-fjölskyldan býr í Brighton. 130 00:17:57,000 --> 00:18:01,080 Andrew rekur fjárfestingarsjóð með frænda sínum. 131 00:18:01,160 --> 00:18:05,840 Mai er ljósmyndari og dóttir Olavs Engdahl. 132 00:18:05,920 --> 00:18:11,600 Ríkir hótelerfingjar. Þess vegna er #finnumClifford um allt netið. 133 00:18:11,680 --> 00:18:15,680 Við látum það ekki hafa áhrif á okkur, Veronica. 134 00:18:15,760 --> 00:18:21,640 Krufning leiddi í ljós að Rosa lést af völdum höfuðáverka. 135 00:18:24,000 --> 00:18:28,880 Enginn gestanna hafði tekið eftir neinu óvenjulegu. 136 00:18:28,960 --> 00:18:31,119 Við erum að skoða myndefnið. 137 00:18:31,200 --> 00:18:35,720 Einu myndavélarnar eru í móttökunni. 138 00:18:35,800 --> 00:18:39,520 -Hvað með síma Rosu? -Við erum að rekja hann. 139 00:18:39,600 --> 00:18:43,840 Við höfum fengið tvö merki síðustu klukkustundir, 140 00:18:43,920 --> 00:18:49,040 -við eða nálægt hótelinu. -Því hefur hann ekki fundist? 141 00:18:49,119 --> 00:18:52,800 Hann hefur verið á hótelinu síðasta sólarhringinn. 142 00:18:52,880 --> 00:18:58,280 Svo ef Rosa var heima, tók hún símann ekki með sér. 143 00:18:58,359 --> 00:19:01,359 Haldið áfram að leita að símanum. 144 00:19:01,440 --> 00:19:05,600 Við ættum að gera ráð fyrir að Clifford sé á lífi. 145 00:19:05,680 --> 00:19:10,000 Þess vegna erum við enn hér, og förum ekki heim í bráð. 146 00:19:10,080 --> 00:19:14,400 Ef við finnum Clifford, finnum við sennilega líka morðingja Rosu. 147 00:19:25,160 --> 00:19:26,920 Hvað í fjandanum hefurðu gert? 148 00:19:29,040 --> 00:19:33,160 Það er allt í lagi, en ekki tala við neinn um... 149 00:19:33,240 --> 00:19:35,640 Ég heyri í þér seinna. 150 00:19:38,280 --> 00:19:40,000 Þér virðist líða betur. 151 00:19:41,280 --> 00:19:43,800 -Já. -Það er gott. 152 00:19:44,880 --> 00:19:47,880 Ég hef hitt þig einhvers staðar. 153 00:19:47,960 --> 00:19:52,720 -Ég var á vakt fyrr í dag. -Nei, ég meina áður. 154 00:19:55,200 --> 00:19:57,440 Það held ég ekki. 155 00:20:02,359 --> 00:20:05,320 Thomas, ég er að fara að flytja. 156 00:20:05,400 --> 00:20:08,520 Þú verður að finna annan samastað. 157 00:20:08,600 --> 00:20:11,960 Viltu enda á sófanum hjá pabba? 158 00:20:12,040 --> 00:20:14,440 Ég reyni. 159 00:20:14,520 --> 00:20:18,760 Veistu annars hvernig... 160 00:20:21,400 --> 00:20:25,560 Hvernig maður athugar hvort einhver sé á sakaskrá? 161 00:20:25,640 --> 00:20:28,440 Það er ekki svo auðvelt. 162 00:20:28,520 --> 00:20:30,880 -Nú? -Nei, ekkert. 163 00:20:30,960 --> 00:20:35,480 Ég þarf að fara aftur að vinna, við heyrumst. 164 00:20:40,600 --> 00:20:43,480 Sæl, Line! 165 00:20:45,080 --> 00:20:48,480 Hefurðu tíma? Ég las um morðið. 166 00:20:48,560 --> 00:20:52,680 -Upplýsir pabbi þinn þig ekki? -Nei, þvert á móti. 167 00:20:52,760 --> 00:20:56,880 -Er barnsins enn saknað? -Ég þekki þetta augnaráð. 168 00:20:56,960 --> 00:21:01,640 Ég sá það þegar þú varst hér í starfsvikunni í gaggó. 169 00:21:01,720 --> 00:21:04,720 -Ég taldi mig vita allt. -Já! 170 00:21:04,800 --> 00:21:06,440 Komdu nú. 171 00:21:11,119 --> 00:21:15,480 Það er svo margt spennandi að gerast hérna núna. 172 00:21:15,560 --> 00:21:20,119 Ungt og hungrað fólk sem vill vinna fyrir blaðið. 173 00:21:20,200 --> 00:21:22,520 Svo er það stafræna innleiðingin... 174 00:21:22,600 --> 00:21:24,840 Ég er í áskrift. 175 00:21:24,920 --> 00:21:28,000 Svo erum við að leita að fréttastjóra. 176 00:21:30,280 --> 00:21:35,400 -Og þú heldur... -Þú værir fullkomin í stöðuna. 177 00:21:35,480 --> 00:21:40,359 Þú hefur nef fyrir þessu og kjark, og þú ert ekki gamall karl. 178 00:21:40,440 --> 00:21:44,040 Ég hef samþykkt starf í Osló. 179 00:21:44,119 --> 00:21:47,440 VG vill að ég stýri nýrri heimildarþáttaröð. 180 00:21:47,520 --> 00:21:52,040 Um áhrifavalda. Þú hafnar því. 181 00:21:53,200 --> 00:21:56,200 Ég flyt eftir nokkra daga. 182 00:22:00,680 --> 00:22:05,680 Ég hefði betur gefið þér starfið þegar þú varst 15 ára. 183 00:22:05,760 --> 00:22:10,000 Afsakið? Það er fullt af lögreglumönnum við hús Backer. 184 00:22:14,680 --> 00:22:19,760 Kannastu við þessa flösku? Hún fannst skammt frá landi. 185 00:22:19,840 --> 00:22:21,640 Hann á hana. 186 00:22:21,720 --> 00:22:25,920 Clifford myndi aldrei koma hingað einn. Einhver tók hann. 187 00:22:26,000 --> 00:22:28,400 Ég skil áhyggjur þínar. 188 00:22:28,480 --> 00:22:32,320 -Við gerum allt sem við getum. -Hlýtur að vera sami og myrti Rosu. 189 00:22:32,400 --> 00:22:35,520 Hví hefur enginn verið handtekinn? 190 00:22:35,600 --> 00:22:37,280 Mai, komdu. 191 00:22:39,840 --> 00:22:42,440 Sjarmerandi skíthæll. 192 00:22:47,040 --> 00:22:49,600 -Veronica? -Hæ. 193 00:22:49,680 --> 00:22:52,760 Rosa gæti hafa gist á hótelinu. 194 00:22:52,840 --> 00:22:55,880 Hún var með lyklakort að öllu. 195 00:22:55,960 --> 00:22:59,240 Ég er með lista yfir notkun þess. 196 00:22:59,320 --> 00:23:03,440 Það var notað fyrir sama herbergið nokkra daga í röð. 197 00:23:03,520 --> 00:23:06,480 Sendu mér herbergisnúmerið. Komum. 198 00:23:18,480 --> 00:23:22,600 -Hverju eruð þið að leita að? -Hinkraðu hérna. 199 00:24:00,000 --> 00:24:03,600 Hún virðist hafa dvalið hér í einhvern tíma. 200 00:24:07,080 --> 00:24:09,680 Og fengið gesti. 201 00:24:09,760 --> 00:24:13,160 Varla á eiginmaður hennar þetta. 202 00:24:13,240 --> 00:24:19,359 -"Mates". Hljómar það kunnuglega? -Því spyrðu mig? 203 00:24:19,440 --> 00:24:24,560 Þú ert nú einhleypur og ekki svo slæmur á að líta. 204 00:24:24,640 --> 00:24:27,359 Miðað við aldur, á ég við. 205 00:24:28,720 --> 00:24:33,119 Ma... "Mates. Bestu smokkar Bretlands." 206 00:24:33,200 --> 00:24:38,440 -Kannski ræða við Andrew? -Sendu þetta í rannsókn fyrst. 207 00:24:39,520 --> 00:24:43,760 -Mér finnst þetta allt mér að kenna. -Það er ekki satt. 208 00:24:43,840 --> 00:24:46,119 Heyrðu, þetta er ekki þér að kenna. 209 00:24:49,280 --> 00:24:51,240 Komdu hérna. 210 00:24:52,560 --> 00:24:54,760 Þetta er ekki þér að kenna. 211 00:25:03,640 --> 00:25:05,760 Hinkraðu aðeins. 212 00:25:10,760 --> 00:25:12,760 Þú ættir að fara. 213 00:25:13,720 --> 00:25:16,119 -Ertu viss? -Þetta er allt í lagi. 214 00:25:22,600 --> 00:25:24,480 -Sæl. -Sæll. 215 00:25:25,160 --> 00:25:28,480 -Hver er þetta? -Hann er bara vinur. 216 00:25:28,560 --> 00:25:32,640 Hann heitir Alex. Hann er frá köfunarmiðstöðinni. 217 00:25:33,520 --> 00:25:37,760 Veit hann hvar þú varst að djamma í gær? 218 00:25:37,840 --> 00:25:42,760 Gerið það, ekki segja foreldrum mínum. Við vorum bara að hanga. 219 00:25:43,920 --> 00:25:49,160 Ættum við að vita eitthvað fleira? Sem þú heyrðir eða sást? 220 00:25:50,600 --> 00:25:55,800 Áður en bróðir minn fór í rúmið, sagði Rosa eitt stórskrítið. 221 00:25:57,119 --> 00:26:00,880 Hún sagði honum að gleyma sér ekki. 222 00:26:01,600 --> 00:26:04,040 -Hvers vegna? -Ég veit það ekki. 223 00:26:05,119 --> 00:26:10,320 Það var líkt og hún vissi að eitthvað slæmt myndi gerast. 224 00:26:32,960 --> 00:26:36,160 -Er Andrew kominn til baka? -Nei. 225 00:26:36,240 --> 00:26:40,240 Minntist Rosa á að vilja hætta? 226 00:26:40,320 --> 00:26:44,440 -Nei, það gerði hún ekki. -Hún sendi mér uppsagnarbréf. 227 00:26:44,520 --> 00:26:49,920 Ég sá það bara í dag. Það stendur að það sé ykkar vegna. 228 00:26:51,640 --> 00:26:53,880 Okkar vegna? 229 00:26:56,680 --> 00:27:01,119 -Hvað er ég að gera hér? -Hingað inn, takk. 230 00:27:05,600 --> 00:27:09,280 -Fannstu eitthvað? -Ekki nóg til að fá samsvörun. 231 00:27:09,359 --> 00:27:11,840 Hann veit það ekki. 232 00:27:20,080 --> 00:27:25,359 -Vitið þið hvar sonur minn er? -Við erum öll að leita. 233 00:27:25,440 --> 00:27:29,600 Ég þarf að spyrja þig, hversu vel þekktir þú Rosu? 234 00:27:29,680 --> 00:27:33,080 Hún vann fyrir tengdaföður minn. 235 00:27:34,560 --> 00:27:38,600 Hún var góður starfsmaður og náði vel til barnanna. 236 00:27:38,680 --> 00:27:43,840 -Og hún fékk að passa Clifford? -Já. Hún fór með hann í bæinn. 237 00:27:43,920 --> 00:27:47,680 Vissirðu að hún gisti á hótelinu? 238 00:27:47,760 --> 00:27:52,240 Hvernig hjálpar þetta við leitina? Þið segið okkur ekkert. 239 00:27:52,320 --> 00:27:56,600 Við fundum notaðan smokk í herbergi hennar. 240 00:27:56,680 --> 00:28:01,520 Bresk tegund. Við leitum að fingraförum. 241 00:28:01,600 --> 00:28:06,280 Við megum engan tíma missa, sonar þíns vegna. 242 00:28:13,600 --> 00:28:16,560 Við sváfum saman, nokkrum sinnum. 243 00:28:17,840 --> 00:28:22,640 Það voru mistök. Mai veit það ekki. Þess vegna sagði ég ekkert. 244 00:28:22,720 --> 00:28:26,359 -Hvenær byrjaði það? -Síðasta sumar. 245 00:28:26,440 --> 00:28:30,560 Það var engin alvara í því, hjá hvorugu okkar. 246 00:28:30,640 --> 00:28:34,720 Hún fékk enga athygli frá eiginmanni sínum. 247 00:28:34,800 --> 00:28:38,080 -Vissi hann af þér? -Nei. 248 00:28:38,160 --> 00:28:40,880 -Eða, kannski. -Kannski? 249 00:28:40,960 --> 00:28:45,040 Fyrir nokkrum dögum sagði hún mér að hún væri flutt út. 250 00:28:45,120 --> 00:28:48,600 -Til að vera með þér? -Nei! Hún sagði það ekki. 251 00:28:48,680 --> 00:28:52,200 -En hún fór frá honum. -Svo virtist vera. 252 00:28:53,920 --> 00:28:57,560 Þú veist hvar sími Rosu er, ekki satt? 253 00:29:00,320 --> 00:29:04,800 Ég varð hræddur. Það hefur ekkert með Clifford að gera. 254 00:29:04,880 --> 00:29:07,840 Það er ekki þitt að ákveða. 255 00:29:07,920 --> 00:29:12,920 Andrew er með farsíma Rosu. Farið með hann aftur á hótelið. 256 00:29:13,000 --> 00:29:19,000 -Kærum við fyrir hindrun á réttvísi? -Drengurinn er mikilvægari. 257 00:29:19,080 --> 00:29:22,200 Við verðum að tala við Backer aftur. 258 00:29:22,280 --> 00:29:28,680 Hann hefði átt að segja okkur að Rosa hefði flutt út. 259 00:29:28,760 --> 00:29:33,360 -Bara nokkrar spurningar. -Því miður. 260 00:29:54,920 --> 00:29:56,240 Tómt. 261 00:29:58,080 --> 00:30:03,040 Afsakaðu, er búið að færa Joachim Backer? 262 00:30:03,120 --> 00:30:05,800 Nei, ég skal athuga málið. 263 00:30:11,240 --> 00:30:13,600 -Hvað er á seyði? -Ekki núna. 264 00:30:14,680 --> 00:30:17,040 Eruð þið að leita að Backer? 265 00:30:17,120 --> 00:30:21,040 Skrítið. Hann hefur ekki verið útskrifaður. 266 00:30:28,760 --> 00:30:31,760 Er hann grunaður um eitthvað? 267 00:30:31,840 --> 00:30:35,320 Heyrðu, hættu þessu. Ekki núna. Hættu! 268 00:30:44,080 --> 00:30:46,400 Bíllinn er ekki hér. 269 00:30:46,480 --> 00:30:49,560 Og hann svarar ekki símanum. 270 00:30:49,640 --> 00:30:52,800 Svo hvar í fjáranum er hann? 271 00:30:56,080 --> 00:31:00,520 Benjamin, láttu lýsa eftir bíl Joachims Backer. 272 00:31:00,600 --> 00:31:02,840 -Sjálfsagt. -Þau eiga bústað. 273 00:31:02,920 --> 00:31:06,240 Ég sendi einhvern. Sástu fréttirnar? 274 00:31:06,320 --> 00:31:09,920 -Nei, nú? -Skoðaðu fréttirnar strax. 275 00:31:10,600 --> 00:31:13,280 Fjandinn hafi það. 276 00:31:13,360 --> 00:31:17,200 GRUNAÐUR MORÐINGI Á FLÓTTA 277 00:31:31,520 --> 00:31:34,560 -Sæll, Tommy. -Sæl. 278 00:31:38,400 --> 00:31:40,680 -Langt síðan síðast. -Já. 279 00:31:42,760 --> 00:31:47,440 Ég vildi hringja í þig. Þú átt dót í íbúðinni. 280 00:31:47,520 --> 00:31:50,800 -Já, afsakaðu það. -Ekkert stress. 281 00:31:51,400 --> 00:31:53,280 Ég er bara að flytja. 282 00:31:53,360 --> 00:31:57,080 -Ég skil. -Ég er að flytja aftur til Oslóar. 283 00:32:01,280 --> 00:32:04,400 -Ég kem við. -Ég get komið með þetta. 284 00:32:04,480 --> 00:32:06,960 Nei, þetta er allt í lagi. 285 00:32:07,040 --> 00:32:10,600 -T-Boy, ertu að koma? -Já. 286 00:32:11,920 --> 00:32:14,360 Ég þarf að fara aftur að vinna. 287 00:32:16,200 --> 00:32:19,840 Gott og vel. Bless. 288 00:32:37,720 --> 00:32:39,680 Hæ. 289 00:32:42,880 --> 00:32:47,800 -Var opið hús? -Ég vildi deila með þér bjór. 290 00:32:47,880 --> 00:32:51,840 Síðasta partíið áður en þú stingur af aftur. 291 00:32:51,920 --> 00:32:54,680 Áður en ég sting af aftur? 292 00:33:02,720 --> 00:33:08,720 -Þú spurðir um sakaskrár? -Skiptir engu. Hvernig var dagurinn? 293 00:33:08,800 --> 00:33:12,680 Ég fékk atvinnutilboð og rakst á minn fyrrverandi. 294 00:33:12,760 --> 00:33:15,880 -Aldeilis. -Ég hafnaði báðu. 295 00:33:15,960 --> 00:33:18,640 Eins og ískalda tíkin sem ég er. 296 00:33:20,720 --> 00:33:23,320 Skál fyrir því. 297 00:33:37,720 --> 00:33:40,080 EIGINMANNSINS ER SAKNAÐ 298 00:33:42,360 --> 00:33:45,360 -Ég var í grenndinni. -Komdu inn fyrir. 299 00:33:50,680 --> 00:33:53,960 Sæll. Ég vil ekki trufla. 300 00:33:54,040 --> 00:33:58,720 Alls ekki. Fáðu þér sæti. Ég þarf hvort sem er að fara. 301 00:33:58,800 --> 00:34:00,880 Allt í lagi. 302 00:34:03,200 --> 00:34:06,640 -Er gott að fá bróður þinn til baka? -Já... 303 00:34:16,239 --> 00:34:19,960 Athugaðu hvort það sé ekki allt þarna. 304 00:34:25,520 --> 00:34:26,840 Þessi. 305 00:34:35,320 --> 00:34:38,280 Hver var með þér áðan? 306 00:34:38,360 --> 00:34:41,920 -Ég er kominn með nýja vinnu. -Ekki á bar? 307 00:34:43,200 --> 00:34:48,080 Nei, ég fer með ferðamenn í bátaferðir. 308 00:34:49,320 --> 00:34:52,560 -Mjög fullorðins. -Ég veit ekki. 309 00:34:52,640 --> 00:34:55,560 Barnalega hraðskreiða báta. 310 00:34:57,520 --> 00:35:00,560 Þessi hér...ég hélt þú vildir hana. 311 00:35:02,520 --> 00:35:05,280 Sem kveðjugjöf. 312 00:35:08,640 --> 00:35:11,520 Ég á ekki plötuspilara. 313 00:35:11,600 --> 00:35:17,200 Það er fullt af hipsterum í Osló. Þú finnur einhvern sem á slíkan. 314 00:35:18,480 --> 00:35:20,600 Einmitt. 315 00:35:23,160 --> 00:35:28,040 Ég er ánægð með að við gátum kvaðst almennilega. 316 00:36:37,320 --> 00:36:39,000 Hæ. 317 00:36:39,080 --> 00:36:42,080 -Fannst einhver í bústaðnum? -Nei. 318 00:36:42,160 --> 00:36:43,480 Þú ættir að sjá eitt. 319 00:37:02,120 --> 00:37:05,840 Við ættum að láta fjölskylduna vita. 320 00:37:07,360 --> 00:37:09,640 -Sæl. -Halló. 321 00:37:09,719 --> 00:37:14,040 -Eruð þið búin að finna hann? -Við þurfum að sýna ykkur nokkuð. 322 00:37:14,120 --> 00:37:19,920 Við fundum myndir af dreng í síma Rosu. Við teljum það vera Clifford. 323 00:37:26,520 --> 00:37:29,640 Já, þetta er Clifford. 324 00:37:30,600 --> 00:37:32,600 Þetta er alveg örugglega Clifford. 325 00:37:37,520 --> 00:37:39,280 Hvar er þetta? 326 00:37:39,360 --> 00:37:43,160 Þetta er heima hjá Joachim og Rosu Backer. 327 00:37:46,480 --> 00:37:49,400 Tók Rosa pervertískar myndir af syni okkar? 328 00:37:49,480 --> 00:37:53,360 -Nei, eiginmaður hennar. -Þær voru á hennar síma. 329 00:37:53,440 --> 00:37:57,560 Rosa fann myndirnar í tölvunni hans og færði þær í símann sinn. 330 00:37:57,640 --> 00:38:01,719 Hún sendi honum skilaboð og hótaði að láta lögreglu vita. 331 00:38:01,800 --> 00:38:04,239 Svo flutti hún út. 332 00:38:04,320 --> 00:38:09,880 Haldið þið að manneskjan sem gerði þetta hafi tekið Clifford? 333 00:38:09,960 --> 00:38:12,760 Og þið létuð hann sleppa? 334 00:38:12,840 --> 00:38:18,360 Ef við hefðum fundið símann strax, hefði þetta ekki gerst. 335 00:38:18,440 --> 00:38:22,200 Þá væri hann enn í varðhaldi. 336 00:38:22,280 --> 00:38:25,120 Um hvað eru þeir að tala? 337 00:38:26,680 --> 00:38:28,360 Gerðu það. 338 00:38:28,440 --> 00:38:31,400 -Förum bara heim. -Andrew! 339 00:38:31,480 --> 00:38:33,480 Ekki hér. 340 00:38:47,960 --> 00:38:50,520 Hvernig tóku þau þessu? 341 00:38:50,600 --> 00:38:54,680 Nú hafa þau að minnsta kosti eitthvað að tala um. 342 00:38:54,760 --> 00:38:57,880 Eitthvað nýtt að frétta af Backer eða Clifford? 343 00:38:57,960 --> 00:39:00,360 Nei, ekkert. 344 00:39:00,440 --> 00:39:04,360 -Viltu ekki leggjast á augað? -Þetta er allt í lagi. 345 00:39:04,440 --> 00:39:07,640 Það er reyndar "leggjast á eyrað". 346 00:39:07,719 --> 00:39:11,719 -Hvað þá? -Þú sefur á eyranu, ekki auganu. 347 00:39:11,800 --> 00:39:17,640 Backer notaði hraðbanka við Drottningargötu fyrir klukkustund. 348 00:39:17,719 --> 00:39:21,200 Það er nálægt iðnaðarsvæðinu. 349 00:39:21,280 --> 00:39:27,160 Tónlistarskólinn sem hann kennir í er þar nálægt líka, ekki satt? 350 00:39:51,640 --> 00:39:54,440 Það er ljós á efri hæðinni. 351 00:40:38,360 --> 00:40:41,719 Það býr greinilega einhver hér. 352 00:41:16,840 --> 00:41:19,000 Svona nú. 353 00:41:37,400 --> 00:41:39,640 Hringdu í sjúkrabíl. 354 00:41:39,719 --> 00:41:44,320 Er allt í lagi? Hvar er drengurinn? Heyrirðu í mér? 355 00:41:46,000 --> 00:41:48,680 Hvar faldirðu drenginn? 356 00:42:12,160 --> 00:42:14,640 Mamma? 357 00:42:18,760 --> 00:42:21,040 Pabbi? 358 00:43:00,800 --> 00:43:02,800 Hvað þá? 359 00:43:23,800 --> 00:43:26,800 Þýðandi: Kristín Ólafsdóttir plint.com 28544

Can't find what you're looking for?
Get subtitles in any language from opensubtitles.com, and translate them here.